Jólablað Keflavíkur er komið út
Jólablað Keflavíkur 2024 er komið út! Áhugaverð viðtöl úr deildum Keflavíkur sem gefur góða innsýn í starfsemina. Blaðið er í rafrænu formi sem má nálgast hér
Jólablað Keflavíkur 2024 er komið út! Áhugaverð viðtöl úr deildum Keflavíkur sem gefur góða innsýn í starfsemina. Blaðið er í rafrænu formi sem má nálgast hér
HVAÐ ER MIKILVÆGT ?? Næstkomandi laugardagur, 28. september verður stór dagur hjá okkur í Keflavík, Íþrótta- og ungmennafélagi , sannkölluð íþróttaveisla. Ég fullyrði að aldrei í sögu félags hafi l...
Íþróttafélögin í Reykjanesbæ, Keflavík og UMFN í samstarfi við Frísk til Framtíðar ætla að bjóða uppá hreyfiúrræði fyrir 60 ára og eldri. Þær stöllur í Frísk til Framtíðar eru að leiða heilsuefling...
Það verður takmörkuð viðvera á skrifstofu félagsins frá og með 29. júlí - 9. ágúst vegna sumarleyfa. Ef þörf er á aðstoð þá má senda tölvupóst á okkur Birgir Már - biggibraga@keflavik.is Hjördís - ...
Í tilefni 30 ára afmælis Reykjanesbæjar þá ætlar Keflavík að bjóða bæjarbúum í Litahlaup. Hlaupinn verður léttur hringur, ca 1,5 km, frá Bluehöllinni / HS orku vellinum þar sem við byrjum og endum....
Það er nóg um að vera í sumar hjá Keflavík og hér eru helstu tenglar á upplýsingar. Blak https://www.abler.io/shop/keflavik/blak Fimleikar https://www.abler.io/shop/keflavik/fimleikar Fótbolti http...
Mótið verður haldið í Vogum á Vatnsleysuströnd dagana 6. - 9. júní og er það opið öllum sem verða 50 ára á árinu og eldri. Einnig verða í boði greinar fyrir yngri þátttakendur. Þátttakendur þurfa e...
Í dag kveður Keflavík framkvæmdarstjórann okkar Einar Haraldsson. Einar hefur starfað hjá Keflavík síðustu 30 ár við góðan orðstír og hefur átt góðan og farsælan starfsferil hjá félaginu. Hann hefu...