Sumarfrí á skrifstofu félagsins
Það verður takmörkuð viðvera á skrifstofu félagsins frá og með 29. júlí - 9. ágúst vegna sumarleyfa.
Ef þörf er á aðstoð þá má senda tölvupóst á okkur
Birgir Már - biggibraga@keflavik.is
Hjördís - hjordis@keflavik.is
Guðbjörg - gudbjorg@keflavik.is