Fréttir

Þjálfari óskast - Hreyfing 60 og eldri
Aðalstjórn | 20. ágúst 2024

Þjálfari óskast - Hreyfing 60 og eldri

Íþróttafélögin í Reykjanesbæ, Keflavík og UMFN í samstarfi við Frísk til Framtíðar ætla að bjóða uppá hreyfiúrræði fyrir 60 ára og eldri. Þær stöllur í Frísk til Framtíðar eru að leiða heilsueflingu eldri borgara víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu og hafa mikla reynslu.

Við óskum eftir þjálfara hér á Suðurnesjum til að sjá um verkefnið hér.  Sjá nánar í auglýsingu

 

Myndasafn