Viðburðir

Viðburðir | 1. janúar 1900

Íþróttamaður Keflavíkur 2008

Kjöri á íþróttamanni Keflavíkur verður lýst  í kvöld mánudaginn 29.desember kl.20.00 að Hringbraut 108. Einnig verða íþróttamenn deilda útnefndir. Allir iðkendur, stjórnarfólk og félagsmenn eru hvattir til að mæta svo og allir velunnarar félagsins.

Fh. aðalstjórnar
Einar Haraldsson