Stefanía sæmd gullstarfsmerki Keflavíkur
Á aðalfundi Badmintondeildar Keflavíkur sem fram fór mánudaginn 15. janúar var Stefanía S. Kristjánsdóttir sæmd Gull starfsmerki Keflavíkur fyrir 15 ára stjórnarsetu í badmintondeildinni.
Aðalstjórn óskar Stefaníu innilega til hamingu og þakkar henni fyrir óeigingjörn störf í þágu Keflavíkur