Skráning hafin fyrir veturinn
Nú eru skráningar á fullu í öllum okkar deildum. Við bjóðum uppá fjölbreytt starf í öllum deildum og bjóðum nýja og eldri iðkendur velkomin til Keflavíkur. Hægt er að nota hvatagreiðslur frá Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum.
- Blak
- Fimleikar
- Knattspyrna
- Körfubolti
- Rafíþróttir
- Sund
- Taekwondo
Skráning fer fram á Sportabler og hér er hægt að sjá það sem er í boði hjá okkur.
https://www.sportabler.com/shop/keflavik
Allar upplýsingar um skráningar og æfingagjöld má senda á hjordis@keflavik.is