Jólakveðja
Keflavík, íþrótta og ungmennafélag óskar iðkendum, aðstandendum, sjálfboðaliðum, starfsfólki, samstarfsaðilum og öllum bæjarbúum gleðilegra jóla. Við þökkum fyrir ómetanlegt framlag á liðnum árum og hlökkum til að að takast á við þau verkefni sem árið 2024 gefur okkur.
Við þökkum fyrir samfylgdina og megi árið 2024 reynast okkur vel
Gleðileg jól