Íþróttakarl og -kona Keflavíkur 2021
Hörður Axel Vilhjálmsson og Eva Margrét Falsdóttir
Íþróttakarl og -kona Keflavíkur 2021 voru heiðruð í fámenni vegna sóttvarnalaga í félagsheimil Keflavíkur í gærkveldi þriðjudaginn 28. desember ásamt að íþróttakarl og kona- deilda Keflavíkur voru heiðruð.
Íþróttamenn deilda Keflavíkur 2021
Knattspyrnukarl: Sindri Kristinn Ólafsson
Knattspyrnukona: Natasha Moraa Anasi
Körfuknattleikskarl: Hörður Axel Vilhjálmsson
Körfuknattleikskona: Anna Ingunn Svansdóttir
Fimleikakarl: Heiðar Geir Hallsson
Fimleikakona: Margrét Júlía Jóhannsdóttir
Sundkarl: Már Gunnarsson
Sundkona: Eva Margrét Falsdóttir
Taekwondokarl: Jón Ágúst Jónsson
Taekwondokona: Dagfríður Pétursdóttir
Blakkarl: Gunnar Trausti Ægisson
Blakkona: Valdís Guðmundsdóttir
Fyrir hönd aðalstjórnar Keflavíkur
Einar Haraldsson formaður