Íþróttafólk Keflavíkur
Íþróttafólk Keflavíkur 2022 verða útnefnd í hófi í félagsheimili Keflavíkur að Sunnubraut 34 í kvöld, 30. desember kl. 19:00.
Þeir aðilar sem deildir hafa tilnefnt eiga að mæta og úr þeim hópi verður valinn íþróttakarl- og kona Keflavíkur 2022. Sá aðili fær veglegan eignarbikar og myndarlegan farandbikar sem Kaupfélag Suðurnesja gaf.
Hófið er opið öllum.
f.h. Aðalstjórnar Keflavíkur
Einar Haraldsson formaður