Dósasöfnun
Dósasöfnun
Í kvöld mun 3. flokkur karla í knattspyrnu ásamt 9-10.bekk drengja í körfu ganga í hús og safna dósum. Þeir eru að safna fyrir æfinga og keppnisferðum sínum í sumar.
Drengirnir í 3. flokki karla í fótbolta eru á leiðinni í langþráða keppnisferð á Gothia Cup í júlí.
Drengirnir í 9- 10. flokki í körfu eru á leiðinni í æfinga og keppnisferð til Valencia núna í júní.
Endilega takið vel á móti drengjunum.