Dósasöfnun
Mánudag, þriðjudag og miðvikudag munu 9. flokkur kvenna í körfubolta og 4. flokkur kvenna í fótbolta ganga í hús í Keflavík að safna flöskum og dósum. Flokkarnir eru að fara hvor í sína ferð erlendis til æfinga og keppni. Endilega takið vel á móti þeim með fyrirfram þökk fyrir styrkinn.
Kveðja 9. fl.kv. körfubolta Keflavík og 4. fl.kv. fótbolta RKV