Fréttir

Búningar fyrir börn í Afríku
Aðalstjórn | 25. október 2023

Búningar fyrir börn í Afríku

Nú á dögunum sendi Knattspyrnu og Körfuboltadeildirnar eldri búninga út með yndislegu fólki sem fór til Burkina Faso.  Það eru börn í ABC skólanum í Bobo sem njóta þess að fá fatnaðinn en út fór frá Keflavík 4 troðfullar töskur af búningum og boltum.

Það er svo sannarlega gefandi að geta gefið búningunum okkar nýtt líf til barna sem þurfa á því að halda.

Áfram Keflavík

 

Myndasafn