Afsláttur til Keflvíkinga af bókinni Næringin skapar meistarann
Okkur býðst afsláttur af bókinni Næringin skapar mestarann sem Elísa Viðarsdóttir er að gefa út.
Elísa Viðars er fyrirliði íslandsmeistara Vals í knattspyrnu. Hún er með BSc gráðu í Næringarfræði og MSc gráðu í íþróttanæringarfræði og matvælafræði.
Í bókinni sameinar Elísa áhuga sinn á næringu og eldamennsku. Auk þess mun hún skyggnast inn í næringarheim ólíkra afreksíþróttamanna sem eru sannkallaðir meistarar á sinu sviði.
Meðal annars er spjallað við Hörð Axel leikmanns okkar í körfubolta í bókinni.
Hún veitir okkur 20% aflsátt af bókinni með kóðanum KEF21 og er pantað í gegnum heimasíðuna hennar www.elisavidars.is