Fréttir

Afsláttur til Keflvíkinga af bókinni Næringin skapar meistarann
Aðalstjórn | 7. desember 2021

Afsláttur til Keflvíkinga af bókinni Næringin skapar meistarann

Okkur býðst afsláttur af bókinni Næringin skapar mestarann sem Elísa Viðarsdóttir er að gefa út.

Elísa Viðars er fyrirliði íslandsmeistara Vals í knattspyrnu. Hún er með BSc gráðu í Næringarfræði og MSc gráðu í íþróttanæringarfræði og matvælafræði. 

Í bókinni sameinar Elísa áhuga sinn á næringu og eldamennsku. Auk þess mun hún skyggnast inn í næringarheim ólíkra afreksíþróttamanna sem eru sannkallaðir meistarar á sinu sviði.  

Meðal annars er spjallað við Hörð Axel leikmanns okkar í körfubolta í bókinni.

Hún veitir okkur 20% aflsátt af bókinni með kóðanum KEF21 og er pantað í gegnum heimasíðuna hennar  www.elisavidars.is