Fréttir

AÐALFUNDUM DEILDA KEFLAVÍKUR ÁRIÐ 2022 FRESTAÐ
Aðalstjórn | 14. janúar 2022

AÐALFUNDUM DEILDA KEFLAVÍKUR ÁRIÐ 2022 FRESTAÐ

Öllum áður boðuðum aðalfundum deilda Keflavíkur er frestað um óákveðinn tíma vegna samkomutakmarkanna

Nýjar dagsetningar fyrir aðalfundi verða auglýstar þegar reglugerðin breytist og okkur gert kleift að koma saman.

 

Fyrir hönd aðalstjórnar Keflavíkur
Einar Haraldsson formaður