Fréttir

Stofnfundur Rafíþrótta deildar Keflavíkur
Aðalstjórn | 23. október 2020

Stofnfundur Rafíþrótta deildar Keflavíkur

Keflavík íþrótta og ungmennafélag hefur ákveðið að stofna rafíþróttadeild innan sinna raða.  

 
Stofnfundur er hér með boðaður 28.október nk. kl. 20:00 hér í Íþróttahúsinu við Sunnubraut.  
 
Vegna fjöldatakmarkana þurfum við að takmarka fjölda fundargesta og því biðjum við  fólk vinsamlega  um að skrá sig á fundinn hér.
 
Einnig er hægt að senda póst á hjordis@keflavik.is fyrir skráningu eða upplýsingar.