Fréttir

Aðalfundur Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags 2018
Aðalstjórn | 27. febrúar 2018

Aðalfundur Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags 2018

Ingigerður Sæmundsdóttir formaður ÍRB í ræðustóli og fundastjóri Ellert Eiríksson 

Aðalfundur Keflavíkur var haldinn í gærkvöldi.

Einar Haraldsson var sjálfkjörinn sem formaður Keflavíkur. 
Bjarney S. Snævarsdóttir og Þórður Magni Kjartansson voru kosinn til tveggja ára.
Birgir Már Bragason, Eva Björk Sveinsdóttir og Sveinn Adolfsson voru kjörinn í varastjórn.

 

Guðjón Axelsson og Rúnar Vífill Arnarson voru heiðraðir með gullheiðursmerki Keflavíkur (Guðjón var fjarverandi).

Rúnar Vífill Arnarson og Einar Haraldsson formaður     Guðjón Axelsson og Einar Haraldsson formaður

 

Ástvaldur Bjarnason, Björgvin Björgvinsson og Róbert Aron Ólafs voru heiðraðir með silfurheiðursmerki Keflavíkur.

Ólafur Ástvaldsson, Ástvaldur Bjarnason, Björgvin Björvinsson, Róbert Aron Ólafs og Einar Haraldsson

 

Jón Sigurbjörn Ólafsson hlaut Starfsbikar Keflavíkur

     Jón Sigurbjörn Ólafsson og Einar Haraldsson formaður

 

Falur Helgi Daðason var heiðraður með starfsmerki UMFÍ.

     Falur Helgi Daðason og Haukur Valtýsson formaður UMFÍ

 

Aðalstjórn lagði fram tillögu að greiða út fimm milljónir af óráðstöfuðu eigi fé til deilda og nota sömu hlutfallsskiptinguna sem notuð er við útdeilingu á þjálfarastyrk Reykjanesbæjar, þó þannig að allar deildir fái einn jafnan hlut 25.000.- krónur  áður en skipt er. Skuldajafnað verður við þær deildir sem  skulda aðalstjórn 31.12.2017. Tillagan var samþykkt.

Stjórn Keflavíkur

Einar Haraldsson formaður til eins árs

Bjarney S. Snævarsdóttir til veggja ára

Þórður Magni Kjartansson til tveggja ára

Birgir Ingibergsson til eins árs

Kári Gunnlaugsson til eins árs

Varastjórn til eins árs

Birgir Már Bragason

Eva Björk Sveinsdóttir

Sveinn Adolfsson

HÉR MÁ SJÁ MYNDIR FRÁ FUNDINUM

HÉR MÁ SJÁ ÁRSSKÝRSLU OG REIKNINGA 2018