Nýr þjálfari gengur til liðs við Fimleikadeild Keflavíkur – Vitor Ferreira
Fimleikadeild Keflavíkur er afar ánægð að kynna nýjan þjálfara til starfa, brasilíska íþróttafræðinginn Vitor Ferreira , sem hefur víðtæka reynslu í parkour, ninja- og fimleikaþjálfun. Hann hóf stö...