Fimleikadeildin auglýsir eftir yfirþjálfara í hópfimleikum og í aðrar þjálfarastöður
Fimleikadeild Keflavíkur er ört stækkandi deild sem telur um 700 iðkendur í dag. Með fjölgun iðkenda verður til eftirspurn eftir þjálfurum. Deildin auglýsir eftirfarandi störf: Yfirþjálfara í hópfi...